15.2.2007 | 05:57
Bloggin hennar Jónu
Ég átti erfitt með að sofna,ég fór því á bloggið.Þar ragst ég á bloggin hennar Jónu Ingibjargar Jónsdóttur,ég fór í gegnum þau öll það var áhugaverð lesning,enda fær hún mikla svörun við öllum sínum bloggum.Það ættu allir að fá hana sem bloggvin.En að öðru, ég get ekki beðið eftir næstu skoðanakönnun,skildi Framsókn fara yfir 4 prósentin?
Um bloggið
sunnlendingur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þyrftir endilega setja inn mynd og fullt nafn :) Það virkar alltaf trúverðugra ef maður er tilbúinn að setja eigið nafn undir það sem maður skrifar.
Bkv. Eygló
Eygló Þóra Harðardóttir, 16.2.2007 kl. 10:52
Ef þú átt mynd af þér á tölvutæku er nóg fyrir þig að hlaða henni upp undir Stillingar-Um höfund. Þar getur þú líka sett inn texta um þig. Ef þarf að laga myndina eitthvað til getur þú alveg sent mér hana í tölvupósti og ég get græjað það fyrir þig.
Bkv. Eygló
Eygló Þóra Harðardóttir, 16.2.2007 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.