6.4.2007 | 08:36
Framsókn
Ég er óþreytandi við að tala um þennan Framsóknarflokk.Af hverju er þessi flokkur ekki lagður niður?er það út af því eins og ég hef alltaf haldið fram að fólk sem fer þángað er bara að reina að komast áfram í lífinu í gegnum flokkin,samanber Finn Ingólfsson sá er nú búinn að koma árinni sinni vel fyrir borð í gegnum flokkin
Um bloggið
sunnlendingur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkominn heim Valdi, Framsókn = peningar , segja sumir.Ég er ekki til sölu .
Georg Eiður Arnarson, 6.4.2007 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.